Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 06. september 2019 09:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Draumaliðsdeild Toyota - Sex leikir í umferðinni
Markaðurinn lokar 18:15
HK/Víkingur spilar við Breiðablik í nágrannaslag í kvöld.
HK/Víkingur spilar við Breiðablik í nágrannaslag í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland tók sex stig af sex mögulegum í fyrstu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM. Núna er landsleikjaverkefninu lokið og við tekur Pepsi Max-deild kvenna.

Í kvöld hefst 16. umferð deildarinnar, en sex leikir eru í þessari umferð í Draumaliðsdeild Toyota. Leik ÍBV og HK/Víking úr 15. umferð var frestað og fer hann fram á miðvikudag. Hann verður hluti af 16. umferðinni í Draumaliðsdeild Toyota.

Smelltu hér til að fara á síðu Draumaliðsdeildarinnar.

Markaðurinn fyrir 16. umferðina lokar í kvöld klukkan 18:15

Leikir umferðarinnar:

Í kvöld:
19:15 HK/Víkingur-Breiðablik (Kórinn)

Á sunnudag:
14:00 Valur-ÍBV (Origo völlurinn)
14:00 Selfoss-Fylkir (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Stjarnan-Keflavík (Samsung völlurinn)
16:00 KR-Þór/KA (Meistaravellir)

Á miðvikudag:
17:15 ÍBV-HK/Víkingur (Hásteinsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner