PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
   fös 06. desember 2019 21:43
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía: Inter og Roma skildu jöfn
Inter 0 - 0 Roma

Inter og Roma gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik ítölsku helgarinnar sem fór fram á San Siro leikvanginum í Mílanó.

Jafnræði ríkti með liðunum í kvöld en heimamenn geta verið svekktir eftir færin sem þeir klúðruðu í leiknum. Varnarmenn Roma gerðust nokkrum sinnum sekir um slæm mistök en ekki tókst Lautaro Martinez og Romelu Lukaku að nýta sér það.

Jafnteflið þýðir að Inter getur misst toppsæti deildarinnar til Juventus á morgun, en liðið er aðeins með tveggja stiga forystu sem stendur.

Roma situr í fjórða sæti með 29 stig eftir 15 umferðir. Níu stigum eftir Inter.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 14 10 1 3 22 12 +10 31
2 Inter 14 10 0 4 32 13 +19 30
3 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
4 Roma 14 9 0 5 15 8 +7 27
5 Bologna 14 7 4 3 23 12 +11 25
6 Como 14 6 6 2 19 11 +8 24
7 Juventus 14 6 5 3 18 14 +4 23
8 Sassuolo 14 6 2 6 19 17 +2 20
9 Cremonese 14 5 5 4 18 17 +1 20
10 Lazio 14 5 4 5 16 11 +5 19
11 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
12 Atalanta 14 3 7 4 17 17 0 16
13 Cagliari 14 3 5 6 14 19 -5 14
14 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
15 Lecce 14 3 4 7 10 19 -9 13
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Verona 14 1 6 7 11 21 -10 9
20 Fiorentina 14 0 6 8 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner