Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   mið 06. desember 2023 10:50
Elvar Geir Magnússon
Er algjör toppdrengur þó margir haldi annað
Mynd: EPA
Callum Wilson, sóknarmaður Newcastle, ræðir um Anthony Gordon í hlaðvarpsþætti sínum. Gordon hefur skorað í fjórum heimaleikjum í röð í deildinni og mætir sínu fyrrum félagi Everton á morgun.

„Anthony er toppleikmaður, og það sem er mikilvægara þá er hann toppnáungi. Sumt fólk telur sig skynja hvernig karakterar leikmenn eru eftir því hvernig þeir spila og hvernig þeir koma fyrir á vellinum,“ segir Wilson.

„Hann er einn af þeim sem þér gæti mislíkað ef þú þekkir hann ekki. Þegar maður nær að kynnast honum kemst maður að því að þetta er mjög góður strákur."

„Ég er ánægður með að hann sé að standa sig vel, og ef þetta heldur svona áfram er ég viss um að næsta skref fyrir hann verður enska landsliðið."

Gordon er 22 ára og kom til Newcastle frá Everton í janúar. Á þessu tímabili hefur hann verið enn besti leikmaður Newcastle.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Man City 35 19 7 9 67 43 +24 64
4 Newcastle 35 19 6 10 66 45 +21 63
5 Chelsea 35 18 9 8 62 41 +21 63
6 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
7 Aston Villa 35 17 9 9 55 49 +6 60
8 Bournemouth 35 14 11 10 55 42 +13 53
9 Brentford 35 15 7 13 62 53 +9 52
10 Brighton 35 13 13 9 57 56 +1 52
11 Fulham 35 14 9 12 50 47 +3 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Wolves 35 12 5 18 51 62 -11 41
14 Everton 35 8 15 12 36 43 -7 39
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 35 4 10 21 35 76 -41 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 35 2 5 28 25 82 -57 11
Athugasemdir
banner
banner