mið 06. desember 2023 13:30
Elvar Geir Magnússon
Forster ánægður á bekknum og framlengdi
Fraser Forster hefur framlengt samning sinn við Tottenham til 2025. Þessi 35 ára Englendingur er varamarkvörður fyrir Guglielmo Vicario.

Forster hefur spilað 21 leik fyrir Tottenham síðan hann kom frá Southampton á frjálsri sölu sumarið 2022.

Hann á 148 leiki að baki í ensku úrvalsdeildinni og hefur leikið sex landsleiki fyrir England.

„Við erum með frábæran leikmannahóp, ég hef elskað tíma minn hér til þessa og er hæstánægður með að framlengja,“ sagði Forster við heimasíðu Tottenham.

„Ég var meðvitaður um að hlutverk mitt yrði sem varamarkvörður þegar ég kom hingað. Þegar þú eldist lærir þú að meta aðra hluti. Ég er stoltur af því að vera hluti af þessu félagi“
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner