Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
   fös 07. febrúar 2020 22:23
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Berglind Rós: Ég er mjög spennt fyrir sumrinu
Kvenaboltinn
Berglind Rós í leik með Fylki.
Berglind Rós í leik með Fylki.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði Fylkis, var mjög sátt eftir að liðið tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í fyrsta sinn.

„Þetta er einstaklega sætt," sagði hún, en Valur hefur unnið Reykjavíkurmót kvenna frá árinu 2016. Fylkiskonur hafa nú rofið þá einokun.

Berglind segir að viljinn hafi skipt sköpum. „Við vildum þetta rosalega mikið. Að vinna Val er líka alltaf sætt. Þetta var mjög gott hjá okkur."

„Við erum að ná að spila mjög vel saman, við hvetjum hvor aðra áfram og liðsandinn er mjög góður. Ég er mjög spennt fyrir sumrinu," segir Berglind.

Aðspurð að því hvort leikmenn myndu eitthvað skemmta sér í kvöld sagði hún: „Við erum að fara að borða saman og svo er það að vakna snemma því við erum að fara á kvennnakvöld Fylkis. Við erum að fara að undirbúa það."

Viðtalið við hana má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir