Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fös 07. febrúar 2025 17:00
Elvar Geir Magnússon
Þeir bestu báðir frá Bournemouth
Andoni Iraola hjá Bournemouth hefur verið valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og leikmaður liðsins, Justin Kluivert, leikmaður mánaðarins.

Bournemouth vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli, var ósigrað í ensku úrvalsdeildinni í mánuðinum.

Bournemouth rúllaði yfir Newcastle 4-1 á St James' Park og slátraði síðan Nottingham Forest 5-0 á Vitality leikvangnum.

Kluivert skoraði fimm mörk og átti tvær stoðsendingar í deildinni í janúar. Hann skoraði þrennu gegn Newcastle.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner