Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
   þri 07. júlí 2020 18:27
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - Fastir liðir eins og venjulega
Fantasy Premier League heldur áfram og Manchester United leikmenn eru heldur betur að gera það gott. Bruno Fernandes, Martial, Rashford og Greenwood skipta stigunum á milli sín í að því er virðist hverjum leik og nú er þetta bara spurning um hvaða þrjá af þessum þú ætlar að hafa í þínu liði.

Manchester City eiga frábæra leikjadagskrá framundan en fóru illa að ráði sínu gegn Southampton og töpuðu 1-0 þar sem þeirra helstu Fantasy karlar fengu 1 stig hver.
Tottenham líta illa út og við ætlum ekki að líta fram hjá Wolves þrátt fyrir tap um helgina.

Í íslenska boltanum er landslagið svolítið ófyrirsjáanlegra. Fjöldi leikja er óreglulegur meðan sum liðin sitja í sóttkví og því þurfum við enn frekar að treysta á stig frá þeim leikmönnum sem spila. ÍA stimpluðu sig heldur betur inn í leikinn aftur í draumaliðsdeild Eyjabita meðan Valskonur afhenda þægileg stig í hverri umferð í 50 skills deildinni.
Allt þetta og meira til í nýjasta þættinum af Fantabrögðum!

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita!

Vertu með í Eyjabita deild Fantabragða, með kóðanum 36rRP4tkhv

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild 50 skills!

Vertu með í 50 skills deild Fantabragða, með kóðanum uDBWQrBHsB
Athugasemdir
banner
banner