Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
banner
   þri 07. júlí 2020 18:27
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - Fastir liðir eins og venjulega
Fantasy Premier League heldur áfram og Manchester United leikmenn eru heldur betur að gera það gott. Bruno Fernandes, Martial, Rashford og Greenwood skipta stigunum á milli sín í að því er virðist hverjum leik og nú er þetta bara spurning um hvaða þrjá af þessum þú ætlar að hafa í þínu liði.

Manchester City eiga frábæra leikjadagskrá framundan en fóru illa að ráði sínu gegn Southampton og töpuðu 1-0 þar sem þeirra helstu Fantasy karlar fengu 1 stig hver.
Tottenham líta illa út og við ætlum ekki að líta fram hjá Wolves þrátt fyrir tap um helgina.

Í íslenska boltanum er landslagið svolítið ófyrirsjáanlegra. Fjöldi leikja er óreglulegur meðan sum liðin sitja í sóttkví og því þurfum við enn frekar að treysta á stig frá þeim leikmönnum sem spila. ÍA stimpluðu sig heldur betur inn í leikinn aftur í draumaliðsdeild Eyjabita meðan Valskonur afhenda þægileg stig í hverri umferð í 50 skills deildinni.
Allt þetta og meira til í nýjasta þættinum af Fantabrögðum!

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita!

Vertu með í Eyjabita deild Fantabragða, með kóðanum 36rRP4tkhv

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild 50 skills!

Vertu með í 50 skills deild Fantabragða, með kóðanum uDBWQrBHsB
Athugasemdir
banner
banner