Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
   þri 07. júlí 2020 18:27
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - Fastir liðir eins og venjulega
Fantasy Premier League heldur áfram og Manchester United leikmenn eru heldur betur að gera það gott. Bruno Fernandes, Martial, Rashford og Greenwood skipta stigunum á milli sín í að því er virðist hverjum leik og nú er þetta bara spurning um hvaða þrjá af þessum þú ætlar að hafa í þínu liði.

Manchester City eiga frábæra leikjadagskrá framundan en fóru illa að ráði sínu gegn Southampton og töpuðu 1-0 þar sem þeirra helstu Fantasy karlar fengu 1 stig hver.
Tottenham líta illa út og við ætlum ekki að líta fram hjá Wolves þrátt fyrir tap um helgina.

Í íslenska boltanum er landslagið svolítið ófyrirsjáanlegra. Fjöldi leikja er óreglulegur meðan sum liðin sitja í sóttkví og því þurfum við enn frekar að treysta á stig frá þeim leikmönnum sem spila. ÍA stimpluðu sig heldur betur inn í leikinn aftur í draumaliðsdeild Eyjabita meðan Valskonur afhenda þægileg stig í hverri umferð í 50 skills deildinni.
Allt þetta og meira til í nýjasta þættinum af Fantabrögðum!

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita!

Vertu með í Eyjabita deild Fantabragða, með kóðanum 36rRP4tkhv

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild 50 skills!

Vertu með í 50 skills deild Fantabragða, með kóðanum uDBWQrBHsB
Athugasemdir
banner
banner