Arnór Ingvi: Finnur fyrir jákvćđara andrúmslofti
Rúrik: Geri ekki kröfu á ţađ hvar ég spila á međan ég spila
Alfređ: Ţađ er enn líf í ţessum gömlu körlum
Arnór Ingvi: Getum alveg unniđ Sviss
Birkir Bjarna: Viđ erum enn hungrađir og viljum vinna
Kári Árna: Góđ frammistađa eftir tvö afhrođ
Rúnar Már: Ţetta voru alltof ýkt viđbrögđ
Gylfi: Hefđi ekki nennt ađ elta Mbappe niđur hliđarlínuna
Raggi Sig: Fannst viđ eiga skiliđ ađ vinna Frakka
Jói Berg: Reif í hendina á Pogba og sagđi honum ađ sleppa Rúnari
Alfređ: Svekkjandi ađ hafa ekki fariđ međ sigur af hólmi
Hannes: Ţeir voru ađ gefast upp
Rúnar Alex: Ákvađ ađ gambla smá
Arnór Sig: Frítíminn fer í FIFA, Fortnite og ađ skođa mig um Moskvu
Sam Hewson: Fylkir er rétta félagiđ fyrir mig
Ási Arnars: Ţađ er ekki hćgt ađ segja nei viđ ţessa menn
Fréttamannafundurinn í heild sinni
Axel Óskar: Hefđi viljađ finna kartöflugarđ í Hvalfirđi
Samúel Kári: Vonsvikinn ađ spila ekki fyrir A-landsliđiđ
Aron Snćr: Setti ţá reglu strax ađ ţeir yngri heiti millinafninu
banner
ţri 07.ágú 2018 21:59
Egill Sigfússon
Alexander Helgi: Ejub skólinn er geggjađur!
watermark Alexander skorađi sigurmarkiđ í kvöld
Alexander skorađi sigurmarkiđ í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Breiđablik vann KR 1-0 í 15. umferđ Pepsí-deildar karla á Kópavogsvelli í kvöld og er komiđ í efsta sćti deildarinnar.

Alexander Helgi Sigurđarson leikmađur Breiđabliks skorađi sigurmarkiđ í kvöld eftir ađeins 5 mínútur í Breiđablikstreyjunni.

Alexander sagđi eftir leik ađ skilabođin frá ţjálfurunum hafi einfaldlega veriđ ađ skjóta á markiđ sem hann svo gerđi.

„Ţetta var bara gaman, gott comeback hjá mér og sýna hvađ ég get. Ţjálfarnir sögđu mér bara ađ skjóta og ég gerđi ţađ og ţađ endađi svona."

Alexander var á láni hjá Víkingi Ólafsvík undir stjórn Ejub Purisevic og segir hann ađ Ejub sé frábćr ţjálfari sem hann er mjög ţakklátur.

„Ţađ var geggjađur skóli, hann kenndi mér ţvílíkt mikiđ og ég á mikiđ inni hjá honum. Ţađ hjálpađi mér mikiđ eftir ađ hafa veriđ mikiđ meiddur og ég ţurfti spiltíma og ákvađ ađ fara til hans."

Ungir leikmenn eru sjaldan ađ fara mikiđ út á land en Alexander sagđist hiklaust mćla međ ţví og ţá sérstaklega til Ejub sem hann telur frábćran ţjálfara.

„Nei, ég mćli hiklaust međ ađ kíkja út á land og sérstaklega til Ejubs, hann getur kennt ţér ţvílíkt mikiđ og ég grćddi mjög mikiđ á ađ hafa fariđ til hans."

Viđtaliđ má sjá í heild sinni í spilaranum ađ ofan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía