Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   þri 07. ágúst 2018 21:59
Egill Sigfússon
Alexander Helgi: Ejub skólinn er geggjaður!
Alexander skoraði sigurmarkið í kvöld
Alexander skoraði sigurmarkið í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik vann KR 1-0 í 15. umferð Pepsí-deildar karla á Kópavogsvelli í kvöld og er komið í efsta sæti deildarinnar.

Alexander Helgi Sigurðarson leikmaður Breiðabliks skoraði sigurmarkið í kvöld eftir aðeins 5 mínútur í Breiðablikstreyjunni.

Alexander sagði eftir leik að skilaboðin frá þjálfurunum hafi einfaldlega verið að skjóta á markið sem hann svo gerði.

„Þetta var bara gaman, gott comeback hjá mér og sýna hvað ég get. Þjálfarnir sögðu mér bara að skjóta og ég gerði það og það endaði svona."

Alexander var á láni hjá Víkingi Ólafsvík undir stjórn Ejub Purisevic og segir hann að Ejub sé frábær þjálfari sem hann er mjög þakklátur.

„Það var geggjaður skóli, hann kenndi mér þvílíkt mikið og ég á mikið inni hjá honum. Það hjálpaði mér mikið eftir að hafa verið mikið meiddur og ég þurfti spiltíma og ákvað að fara til hans."

Ungir leikmenn eru sjaldan að fara mikið út á land en Alexander sagðist hiklaust mæla með því og þá sérstaklega til Ejub sem hann telur frábæran þjálfara.

„Nei, ég mæli hiklaust með að kíkja út á land og sérstaklega til Ejubs, hann getur kennt þér þvílíkt mikið og ég græddi mjög mikið á að hafa farið til hans."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner