Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   lau 07. desember 2019 18:25
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Mynd: Sir Alex Ferguson mjög ánægður með stöðuna
Manchester United er 2-0 yfir gegn Manchester City í nágrannaslag á Etihad-vellinum. Það er hálfleikur.

United spilaði mjög vel í fyrri hálfleiknum og skoruðu Marcus Rashford og Anthony Martial mörkin. Rashford skoraði úr vítaspyrnu og bætti Martial svo við marki sex mínútum síðar.

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, er á vellinum og var hann mjög glaður þegar United komst í 2-0.

Myndir af brosandi Sir Alex má sjá hér að neðan.



Athugasemdir
banner
banner