Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
   mið 08. júlí 2020 23:58
Arnar Laufdal Arnarsson
Óskar Hrafn: Ekki ásættanlegt að vera með 11 stig eftir fimm leiki
Svekktur að taka ekki stigin þrjú
Svekktur að taka ekki stigin þrjú
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er bara svekktur að taka ekki þrjú stig, margt sem ég var sáttur við en líka margt sem ég var óánægður með. Ég er óánægður með varnarleikinn, við erum kærulausir og gefum mörk, göngum ekki frá leiknum þegar við erum með hann í hendinni á okkur og það er eitthvað sem við þurfum að laga," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir dramatískan leik í kvöld gegn FH sem endaði 3-3.

Breiðablik er með 11 stig eftir 15 mögulegum eftir fyrstu fimm umferðir Pepsi-Max deildarinnar, hvað finnst Óskari um það?

„Ég myndi ekki segja að það væri ásættanlegt, við viljum vinna heimaleikina sem við spilum, höfum spilað þrjá núna, unnið tvo og gert eitt jafntefli. Það er ekki ásættanlegt að vera með 11 stig eftir fimm leiki."

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  3 FH

Hvað kom til að Guðjón Pétur Lýðsson gekk til liðs við Stjörnuna?

„Hann er náttúrulega búinn að svara því sjálfur í fjölmörgum viðtölum og svo sem voða lítið sem ég get bætt við það, þú spyrð hann að því þegar þú hittir hann á förnum vegi."

VIðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner