Einn leikur er á dagskrá í Bestu deild karla í dag er FH mætir KA í Kaplakrika.
FH-ingar eru í 5. sæti deildarinnar með 20 stig á meðan KA er með 11 stig í 10. sæti.
KA-menn hafa verið ferskir að undanförnu eftir slaka byrjun en liðið hefur unnið tvo leiki í röð í deild og er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. FH-ingar hafa einnig unnið tvo leiki í röð og má því búast við hörkuleik í kvöld.
Þór og Grindavík eigast við í Lengjudeild karla. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á VÍS-vellinum á Akureyri.
Leikir dagsins:
Besta-deild karla
19:15 FH-KA (Kaplakrikavöllur)
Lengjudeild karla
18:00 Þór-Grindavík (VÍS völlurinn)
Lengjudeild kvenna
19:15 Grótta-HK (Vivaldivöllurinn)
2. deild karla
19:15 Selfoss-KFG (JÁVERK-völlurinn)
3. deild karla
19:15 KFK-ÍH (Fagrilundur - gervigras)
19:15 Víðir-Augnablik (Nesfisk-völlurinn)
20:00 Elliði-KV (Würth völlurinn)
4. deild karla
19:15 Tindastóll-Skallagrímur (Sauðárkróksvöllur)
5. deild karla - A-riðill
20:00 Álftanes-Þorlákur (OnePlus völlurinn)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir