Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   lau 08. nóvember 2025 21:00
Sölvi Haraldsson
Spánn: Sevilla með öruggan sigur
Mynd: EPA
Sevilla fékk Osasuna í heimsókn í La Liga klukkan 15:15 í dag.

Hálfleliksstaðan var 0-0 en snemma í seinni hálfleiknum braut Ruben Vargas ísinn af vítapunktinum og kom Sevilla mönnum yfir.

Þetta reyndist vera eina mark leiksins og Sevilla tók þar mikilvægan sigur. Með sigrinum fer Sevilla upp í 9. sæti deildarinnar en Osasuna eru í 15. sæti, tveimur stigum frá falli.
Athugasemdir
banner
banner