Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
   mán 09. mars 2020 21:03
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Barnes skoraði eftir skógarhlaup Reina
Harvey Barnes er búinn að koma Leicester yfir gegn Aston Villa en liðin eigast við í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Pepe Reina, markvörður Aston Villa, fór í skógarhlaupi er Barnes var að komast upp vinstri vænginn en hann fór framhjá Reina í átt að markinu og afgreiddi knöttinn örugglega í netið.

Hægt er að sjá markið hjá Barnes hér fyrir neðan en Leicester leiðir 1-0 í hálfleik.

Sjáðu markið hjá Barnes
Athugasemdir