Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
   sun 09. júní 2024 11:43
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Chelsea vill aðeins selja Lukaku til Napoli
Mynd: EPA

Framtíð Romelu Lukaku liggur ekki hjá Chelsea en enska liðinu gengur illa að losna við hann.


Það kemur ekki til greina að senda hann á lán en Chelsea vill fá 38 milljónir punda fyrir hann.

Napoli er eitt af þeim liðum sem hefur áhuga á honum en liðið hefur ekki efni á honum nema Victor Osimhen fari. Antonio Conte stjóri Napoli vill fá Lukaku en félagið vill fá hann á láni.

Ef Napoli mun ekki bjóða 38 milljónir punda mun Chelsea snúa sére að öðrum liðum bæði í Sádí-Arabíu og annars staðar í Evrópu.


Athugasemdir
banner
banner
banner