Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fim 09. júlí 2020 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Inter getur náð sextán stiga forystu á Roma
Tveir leikir eru á dagskrá í 31. umferð Seríu A í dag en Inter heimsækir Hellas Verona klukkan 19:45.

Inter tapaði óvænt fyrir Bologna í síðustu umferð en liðið er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu.

Liðið er með 61 stig í 4. sæti deildarinnar en getur náð sextán stiga forystua á Roma með sigri í kvöld.

SPAL spilar þá við Udinese í fallbaráttuslagþ SPAL er í neðsta sæti deildarinnar með 19 stig og er útlit fyrir að liðið falli í ár en Udinese er með 32 stig í 15. sæti.

Leikir dagsins:
17:30 Spal - Udinese
19:45 Verona - Inter
Athugasemdir
banner