Man City komið með tilboð í Éderson - Man Utd vill selja Lindelöf og Eriksen - Chelsea með í baráttunni um Doué - Úrvalsdeildarfélög berjast um...
   þri 09. júlí 2024 17:30
Elvar Geir Magnússon
Forest fær brasilískan markvörð sem er 2,04 metrar (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Nottingham Forest hefur fengið til sín brasilíska markvörðinn Carlos Miguel frá Corinthians. Þessi 25 ára markvörður er mjög hávaxinn eða 2,04 metrar á hæð.

Miguel er 24 ára og segist virkilega ánægður og stoltur af því að ganga í raðir félagsins.

„Mitt helsta markmið er að verða mikilvægur meðlimur í félaginu. Ég vil mitt pláss í safninu með öðrum,“ segir Miguel en Forest keypti einn af hans fyrrum liðsfélögum, varnarmanninn Murillo, frá Corinthians síðasta sumar.

„Ég spurði hann út í félagið og borgina. Hann gaf góða dóma og hafði bara gott að segja."


Athugasemdir
banner
banner
banner