De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   þri 09. júlí 2024 17:30
Elvar Geir Magnússon
Forest fær brasilískan markvörð sem er 2,04 metrar (Staðfest)
Nottingham Forest hefur fengið til sín brasilíska markvörðinn Carlos Miguel frá Corinthians. Þessi 25 ára markvörður er mjög hávaxinn eða 2,04 metrar á hæð.

Miguel er 24 ára og segist virkilega ánægður og stoltur af því að ganga í raðir félagsins.

„Mitt helsta markmið er að verða mikilvægur meðlimur í félaginu. Ég vil mitt pláss í safninu með öðrum,“ segir Miguel en Forest keypti einn af hans fyrrum liðsfélögum, varnarmanninn Murillo, frá Corinthians síðasta sumar.

„Ég spurði hann út í félagið og borgina. Hann gaf góða dóma og hafði bara gott að segja."


Athugasemdir
banner
banner