Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   þri 09. ágúst 2022 22:25
Sverrir Örn Einarsson
Gunnar Magnús: Eitthvað sem við höfum ekki verið þekkt fyrir í sumar
Kvenaboltinn
Gunnar Magnús Jónsson
Gunnar Magnús Jónsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er súrt og stór skellur. Það er eitthvað sem við höfum ekki verið þekkt fyrir í sumar, höfum tapað mest með þremur mörkum og höfum verið að verjast nokkuð vel og bara mikil vonbrigði að tapa svona stórt. “ Voru fyrstu viðbrögð Gunnars Magnúsar Jónssonar þjálfara Keflavíkur eftir 5-0 skell Keflavíkur gegn Val á HS Orkuvellinum í Keflavík í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  5 Valur

Valsliðið komst snemma leiks í forystu og bætti við öðru marki áður en hálfleikurinn var úti. Þriðja markið kom eftir um 20 mínútur í síðari hálfleik en eftir það var líkt og leikmenn Keflavíkur hefðu lagt árar í bát og uppgjöf einkenndi leik liðsins.

„Þær eru þekktar fyrir það stelpurnar að gefast aldrei upp sama hvað á bjátar og það var það sem ég var svekktastur með í dag að það var hangandi haus á vellinum hjá stelpunum og vorum svolítið úr karakter. “

Næsti leikur hjá Keflavíkur er afar mikilvægur í botnbaráttunni en liðið heimsækir Aftureldingu í Mosfellsbæ í hörðum fallslag og sannkölluðum sex stiga leik.

„Einn af sex leikjum sem eftir eru og verða allt úrslitaleikir. Það jákæðasta við leikinn í dag er að við erum búin með Blika og Val núna en það verður risaslagur eftir viku í Mosfellsbænum og við erum bara full tilhlökkunar. Þeir sem spila fótbolta hljóta að hlakka til að spila í svona leikjum þannig að það verður bara stemming og skemmtilegt.“

Sagði Gunnar en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner