Liverpool hefur áhuga á Gomes - Yamal fær nýjan samning - Sean Dyche íhugar markvarðarbreytingu
   fös 09. ágúst 2024 21:09
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeildin: Bræður sáu um Þrótt
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍR 1 - 0 Þróttur R.
1-0 Róbert Elís Hlynsson ('20 )
Lestu um leikinn


ÍR fór með sigur af hólmi þegar liðið fékk Þrótt í heimsókn Lengjudeildinni í kvöld.

Það voru bræðurnir Róbert Elís og Óliver Elís Hlynssynir sem komu að sigurmarki ÍR. Óliver átti langt innkast inn á teiginn á kollinn á Róberti sem skoraði, hans fyrsta deildarmark fyrir félagið.

Innköst Ólivers voru að skapa mikil vandræði en fleiri mörk litu ekki dagsins ljós.

ÍR er komið í 4. sæti í bili að minnsta kosti en Þróttur tapaði eftir að hafa spilað sex leiki í röð án taps.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 11 6 5 50 - 27 +23 39
2.    Keflavík 22 10 8 4 37 - 24 +13 38
3.    Fjölnir 22 10 7 5 34 - 28 +6 37
4.    Afturelding 22 11 3 8 39 - 36 +3 36
5.    ÍR 22 9 8 5 30 - 28 +2 35
6.    Njarðvík 22 8 9 5 34 - 29 +5 33
7.    Þróttur R. 22 8 6 8 37 - 31 +6 30
8.    Leiknir R. 22 8 4 10 33 - 34 -1 28
9.    Grindavík 22 6 8 8 40 - 46 -6 26
10.    Þór 22 6 8 8 32 - 38 -6 26
11.    Grótta 22 4 4 14 31 - 50 -19 16
12.    Dalvík/Reynir 22 2 7 13 23 - 49 -26 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner