Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   lau 09. nóvember 2024 18:04
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Lærisveinar Rooney náðu í stig á Pride Park - Preston ekki unnið í síðustu fimm leikjum
Wayne Rooney er stjóri Plymouth
Wayne Rooney er stjóri Plymouth
Mynd: EPA
Það gengur lítið hjá Stefáni og félögum í Preston
Það gengur lítið hjá Stefáni og félögum í Preston
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lærisveinar Wayne Rooney í Plymouth náðu í gott stig gegn Derby er liðið mætti á Pride Park í ensku B-deildinni í dag.

Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson byrjaði á bekknum hjá Plymouth en mætti til leiks í uppbótartíma til að hjálpa liðinu að halda út og sækja stig.

Plymouth er í 18. sæti með 16 stig. Leeds United er þá farið að ógna Sunderland í titilbaráttunni en liðið vann góðan 2-0 sigur á QPR. Jayden Bogle og Joel Piroe skoruðu mörkin.

Sunderland missteig sig á meðan gegn Coventry en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Sunderland er þrátt fyrir það á toppnum með 31 stig, tveimur meira en Leeds sem er í öðru sæti.

Stefán Teitur Þórðarson kom inn af bekknum í hálfleik er Preston tapaði fyrir Portsmouth, 3-1, á Fratton Park. Preston hefur ekki unnið í síðustu fimm deildarleikjum eða síðan 19. október.

Preston er í 20. sæti með 15 stig.

Derby County 1 - 1 Plymouth
1-0 Jerry Yates ('8 )
1-1 Adam Randell ('41 )

Leeds 2 - 0 QPR
1-0 Jayden Bogle ('19 )
2-0 Joel Piroe ('90 )

Norwich 0 - 2 Bristol City
0-1 Anis Mehmeti ('16 )
0-2 Nahki Wells ('63 )

Portsmouth 3 - 1 Preston NE
1-0 Josh Murphy ('36 )
2-0 Connor Ogilvie ('45 )
2-1 Emil Riis Jakobsen ('50 )
3-1 Colby Bishop ('89 , víti)

Sunderland 2 - 2 Coventry
1-0 Wilson Isidor ('16 )
2-0 Dennis Cirkin ('35 )
2-1 Haji Wright ('62 )
2-2 Jack Rudoni ('84 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 15 10 4 1 40 13 +27 34
2 Middlesbrough 15 8 5 2 19 13 +6 29
3 Stoke City 15 8 3 4 21 10 +11 27
4 Preston NE 15 7 5 3 20 14 +6 26
5 Hull City 15 7 4 4 26 24 +2 25
6 Millwall 15 7 4 4 17 20 -3 25
7 Ipswich Town 14 6 5 3 26 16 +10 23
8 Bristol City 15 6 5 4 22 18 +4 23
9 Charlton Athletic 15 6 5 4 16 12 +4 23
10 Derby County 15 6 5 4 20 19 +1 23
11 Birmingham 15 6 3 6 20 17 +3 21
12 Leicester 15 5 6 4 18 16 +2 21
13 Wrexham 15 5 6 4 20 19 +1 21
14 West Brom 15 6 3 6 14 16 -2 21
15 Watford 15 5 5 5 19 18 +1 20
16 QPR 15 5 4 6 17 23 -6 19
17 Southampton 15 4 6 5 18 21 -3 18
18 Swansea 15 4 5 6 15 19 -4 17
19 Blackburn 14 5 1 8 14 19 -5 16
20 Portsmouth 15 3 5 7 12 20 -8 14
21 Oxford United 15 3 4 8 16 22 -6 13
22 Sheffield Utd 15 3 1 11 11 26 -15 10
23 Norwich 15 2 3 10 14 23 -9 9
24 Sheff Wed 15 1 5 9 12 29 -17 -4
Athugasemdir
banner
banner
banner