Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   fös 10. mars 2023 16:30
Elvar Geir Magnússon
Ancelotti: Benzema klár fyrir leikinn gegn Liverpool
Karim Benzema.
Karim Benzema.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Real Madrid er að fara í mikilvægan hluta á tímabilinu en liðið mætir Espanyol í deildinni á morgun, svo kemur seinni leikurinn gegn Liverpool í Meistaradeildinni og rosalegur El Clascio leikur.

Staðan á Karim Benzema, handhafa Ballon d’Or, er mikið til umræðu á Spáni. Hann var magnaður á síðasta tímabili en hefur sífellt verið á meiðslalistanum á þessu tímabili.

Benzema hefur misst af æfingum síðustu daga og verður ekki með í leiknum á morgun.

„Hann fékk högg á ökklann sem bólgnaði í kjölfarið. Hann hefur verið að æfa einn og verður klár í leikinn gegn Liverpool," segir Carlo Ancelotti stjóri Real Madrid.

Real Madrid vann fyrri leikinn á Anfield 5-2.

„Karim er okkur mjög mikilvægur. Hann hefur ekki náð sömu hæðum og hann náði á síðasta tímabili en verður í stóru hlutverki það sem eftir lifir tímabils."

Rodrygo verður fremsti maður í leiknum á morgun.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 35 26 4 5 95 36 +59 82
2 Real Madrid 35 23 6 6 72 37 +35 75
3 Atletico Madrid 35 20 10 5 60 27 +33 70
4 Athletic 35 17 13 5 51 26 +25 64
5 Villarreal 35 17 10 8 61 47 +14 61
6 Betis 35 16 10 9 53 43 +10 58
7 Celta 35 14 7 14 55 54 +1 49
8 Vallecano 35 12 11 12 37 42 -5 47
9 Mallorca 35 13 8 14 33 40 -7 47
10 Osasuna 35 10 15 10 43 51 -8 45
11 Valencia 35 11 12 12 43 51 -8 45
12 Real Sociedad 35 12 7 16 32 41 -9 43
13 Getafe 35 10 9 16 31 34 -3 39
14 Espanyol 35 10 9 16 38 47 -9 39
15 Sevilla 35 9 11 15 39 49 -10 38
16 Girona 35 10 8 17 41 53 -12 38
17 Alaves 35 8 11 16 35 47 -12 35
18 Leganes 35 7 13 15 35 53 -18 34
19 Las Palmas 35 8 8 19 40 57 -17 32
20 Valladolid 35 4 4 27 26 85 -59 16
Athugasemdir
banner
banner