Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   fös 10. júní 2022 23:04
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Teddi: Svona er fótbolti, maður fær ekki allt í lífinu
Kvenaboltinn
Theódór Sveinjónsson
Theódór Sveinjónsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þetta var bara hökuleikur, Fylkismenn ætluðu að vinna okkur og við ætluðum að koma hingað til þess að vinna en þær skoruðu eitt mark en við ekkert og sigurinn er þeirra og þrjú stigin" sagði Theódór Sveinjónsson þjálfari Fjölnis í Lengjudeild kvenna eftir 1-0 tap á móti Fylki í kvöld.


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  0 Fjölnir

Teddi hafði þetta að segja um upplegg síns liðs fyrir leikinn, 

„Við ætluðum bara að koma hérna og sína ástríðu og mæta þeim og vinna leikinn, sækja í þrjú stigin sem voru hérna, það gekk ekki upp þannig að svona er fótbolti , maður fær ekki allt í lífinu".

Þrátt fyrir að Fjölnir sitji á botni deildarinnar með eitt stig eftir 6 umferðir segir Teddi að engin uppgjöf sé hjá liðinu, 

„Já við fengum tækifæri og við verðum bara að halda áfram það er engin uppgjöf hjá okkur, það er bara næsti leikur og við ætlum bara að mæta í hann af fullri hörku.".


Athugasemdir
banner
banner