Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
   mán 10. október 2022 22:13
Stefán Marteinn Ólafsson
Arnar Gunnlaugs: Óska Blikum innilega til hamingju með verðskuldaðan titil
,,Vorum mjög barnalegir hvernig við nálguðumst seinni hálfleikinn''
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Víkingar heimsóttu Stjörnumenn í loka leik 2.umferðar úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld á Samsungvellinum.

Víkingar þurftu nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í tölfræðilegan möguleika á að geta varið Íslandsmeistaratitilinn en Stjörnumenn hafa reynst Víkingum gríðarlega erfiðir í sumar.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  1 Víkingur R.

„Ég vill byrja á að óska Blikum innilega til hamingju með verðskuldaðan titil." Byrjaði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga á að segja eftir leik.

„Hvað okkur varðar þá bara eftir fyrri hálfleikinn var í raun ótrúlegt að við skulum ekki hafa verið þrjú, fjögur núll yfir og svolítið saga okkar í sumar á móti Stjörnunni en eftir að fyrsta markið kom hef ég ekki aðmennilega skýringu á því hvað gerðist, hvort að það hafi bara slökknað á mönnum en seinni hálfleikur var einfaldlega bara svolítið slakur af okkar hálfu. Við vorum mjög barnalegir hvernig við nálguðumst seinni hálfleikinn og í staðin fyrir að þreyta þá meira þá fór þetta bara í einhvern ping pong fótbolta sem mér hugnaðist alls ekki." 

„Það voru svo mikið af færum í fyrri hálfleik og þá vilja allir skora og í staðin fyrir að spila eins og lið þá spiluðum við eins og einstaklingar. Þetta var svo gaman einhvernveginn og að fá færi, þetta minnti mann svolítið á 6.flokks leiki í gamla daga. Þetta var svolítið svona ping pong leikur og örugglega mjög skemmtilegur á að horfa en fyrir mig sem þjálfara var þetta martröð."

Nánar er rætt við Arnar Gunnlaugsson þjálfara Víkinga í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner