Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   sun 10. desember 2023 16:50
Aksentije Milisic
Þýskaland: Leverkusen eina taplausa liðið í topp fimm deildunum
Mynd: EPA

Stuttgart 1 - 1 Bayer
1-0 Chris Fuhrich ('40 )
1-1 Florian Wirtz ('47 )


Það var hörku leikur á dagskrá í þýska boltanum rétt í þessu en þar mættust liðin í fyrsta og þriðja sæti deildarinnar.

Bayer Leverkusen er á toppnum og er enn taplaust. Liðið gat bætt við forskot sitt á toppnum eftir að Bayern Munchen steinlá í gær gegn Eintracht Frankfurt.

Heimamenn í Stuttgart byrjuðu betur og var það Chris Fuhrich sem kom þeim yfir seint í fyrri hálfleiknum. Bayer jafnaði metin strax í byrjun seinni hálfleiksins með marki frá Florian Wirtz og þar við sat.

Xabi Alonso og lærisveinar hans eru eina taplausa liðið í topp fimm deildunum en liðið er með fjögurra stiga forskot á Bayern Munchen. Þýsku meistararnir hafa þó spilað einum leik færra.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 23 19 4 0 59 16 +43 61
2 Bayern 23 17 2 4 63 26 +37 53
3 Stuttgart 23 15 2 6 52 29 +23 47
4 Dortmund 23 11 8 4 46 30 +16 41
5 RB Leipzig 23 12 4 7 49 30 +19 40
6 Eintracht Frankfurt 23 8 10 5 36 30 +6 34
7 Hoffenheim 23 8 6 9 41 43 -2 30
8 Werder 23 8 6 9 32 35 -3 30
9 Freiburg 23 8 5 10 30 42 -12 29
10 Heidenheim 23 7 7 9 33 40 -7 28
11 Augsburg 23 6 8 9 33 41 -8 26
12 Gladbach 23 6 7 10 41 45 -4 25
13 Wolfsburg 23 6 7 10 28 36 -8 25
14 Union Berlin 23 7 4 12 23 37 -14 25
15 Bochum 23 5 10 8 28 46 -18 25
16 Köln 23 3 8 12 16 37 -21 17
17 Mainz 23 2 9 12 18 37 -19 15
18 Darmstadt 23 2 7 14 24 52 -28 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner