banner
fös 11.jan 2019 11:49
Hafliđi Breiđfjörđ
Bjarni Ólafur hćttur í fótbolta?
watermark Bjarni Ólafur er kominn í frí frá fótbolta.
Bjarni Ólafur er kominn í frí frá fótbolta.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Óvíst er hvort Bjarni Ólafur Eiríksson spili aftur međ Íslandsmeisturum Vals en Podcastţátturinn Dr. Football segir frá ţví í dag ađ hann hafi ákveđiđ ađ taka sér frí frá fótbolta.

Sigurbjörn Hreiđarsson ađstođarţjálfari Vals stađfesti ţađ svo viđ 433.is og segir ađ Valsmenn muni reyna ađ fá Bjarna Ólaf til ađ vera međ í sumar en verđi ađ sjá hvađ setur.

„Hann er í fríi ţessa stundina og svo sjáum viđ bara hvađ setur, viđ munum reyna ađ fá hann til ađ vera međ í sumar," sagđi Sigurbjörn viđ 433.is

Fótbolti.net hefur ítrekađ reynt ađ ná í Bjarna Ólaf í vikunni en hann hefur ekki viljađ tjá sig ennţá.

Bjarni Ólafur verđur 37 ára gamall á árinu en hefur veriđ lykilmađur í liđi Vals undanfarin ár og spilađ flesta leiki liđsins síđan hann kom heim úr atvinnumennsku fyrir sumariđ 2013.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches