Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 11. febrúar 2020 09:00
Magnús Már Einarsson
Aron byrjaði daginn á að hlaupa með kónginum
Aron í leik með Al Arabi.
Aron í leik með Al Arabi.
Mynd: Getty Images
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði og leikmaður Al Arabi í Katar, byrjaði þennan þriðjudaginn á að fara út að hlaupa með kónginum, emírnum, í Katar.

Hinn 39 ára gamli Sheikh Tamim bin Hamad Al Thani, er emírinn í Katar, en hann hefur verið í embætti síðan árið 2013.

„No big deal, byrjadi daginn úti ad hlaupa med kónginum i Qatar..," sagði Aron á Twitter.

Á Twitter má sjá mynd þar sem Aron og emírinn eru á skokkinu með krökkum í Katar.


Athugasemdir
banner
banner
banner