Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   þri 11. október 2022 20:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Porto
Agla María: Finn mikið til með Áslaugu Mundu
Icelandair
Agla María  í leiknum í kvöld.
Agla María í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

„Þetta er ömurleg tilfinning og glatað hvernig þetta endaði," sagði Agla María Albertsdóttir leikmaður Íslands eftir að liðið tapaði 4 - 1 gegn Portúgal í umspili um sæti á HM 2023 og er því úr leik. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk á sig víti og rautt spjald á 55. mínútu leiksins og það varð vendipunkturinn.


Lestu um leikinn: Portúgal 4 -  1 Ísland

„Ég finn mjög mikið til með Áslaugu Mundu. Núna er HM farið og það er ömurlegt fyrir hana sérstaklega því hún tekur það mikið inn á sig."

Ertu búin að sjá brotið aftur?

„Nei en af því að sjá þetta á vellinum fannst mér hún flækjast aftan í henni. Að fá víti og rautt spjald finnst mér aldrei harður dómur. Þekkjandi hana veit ég að þetta var aldrei viljaverk hjá henni. Það eru allir saman og styðja við bakið á henni en þetta réði samt sem áður ekki úrslitum."

„Maður hefði vonast til að VAR myndi hjálpa okkur í svona atviki. Þetta er rosalega svekkjandi og erfitt að finna orðin."

Nánar er rætt við Öglu Maríu í spilaranum að ofan en þar ræðir hún um hvernig var að koma inn í leikinn og andrúmsloftið í klefanum eftir leik sem og fyrirkomulagið á umspilinu.


Athugasemdir
banner
banner