Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   mið 11. nóvember 2020 20:21
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mane skoraði og lagði upp í sigri Senegal
Mane heitur
Mane heitur
Mynd: Getty Images
Senegal 2 - 0 Gínea-Bissá
1-0 Sadio Mane ('44, víti)
2-0 Opa Nguette ('74)

Senegal vann 2-0 sigur á Gíneu-Bissá í undankeppni fyrir Afríkukeppnina.

Senegal var með fullt hús stiga fyrir leikinn í og eftir daginn er liðið með níu stig.

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, skoraði fyrra mark Senegala úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og Opa Nguette, leikmaður Metz, skoraði seinna markið á 74. mínútu eftir undirbúning frá Mane.

Þrjár umferðir eru eftir af þessum I riðli keppninnar. Með í riðlinum eru Kongó og Eswatini.
Athugasemdir
banner
banner