Pep Guardiola, stjóri Manchester City, virtist lítið nenna að svara því þegar fréttamaður spurði hann á fréttamannafundi í gær út í áhuga félagsins á Dani Olmo, kantmanni Dinamo Zagreb.
Olmo er 21 árs Spánverji sem hefur vakið athygli með króatísku meisturunum.
Olmo er 21 árs Spánverji sem hefur vakið athygli með króatísku meisturunum.
„Við viljum kaupa 100 nýja leikmenn í hverjum mánuði. Einn af þeim er Olmo. Við sjáum til," sagði Guardiola þegar hann var spurður út í áhuga á leikmanninum.
Hér að neðan má sjá viðbrögð Guardiola.
🗣️ "We want to buy a hundred players a month!"
— The Coaches’ Voice (@CoachesVoice) December 11, 2019
Pep Guardiola jokingly responses to a journalist's question about Manchester City's reported interest in Dinamo Zagreb's Dani Olmo.
(🎥 @HaytersTV) #MCFC pic.twitter.com/e57btTw2lZ
Athugasemdir