Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mið 11. desember 2019 11:30
Magnús Már Einarsson
Guardiola: Við viljum kaupa hundrað leikmenn á mánuði
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, virtist lítið nenna að svara því þegar fréttamaður spurði hann á fréttamannafundi í gær út í áhuga félagsins á Dani Olmo, kantmanni Dinamo Zagreb.

Olmo er 21 árs Spánverji sem hefur vakið athygli með króatísku meisturunum.

„Við viljum kaupa 100 nýja leikmenn í hverjum mánuði. Einn af þeim er Olmo. Við sjáum til," sagði Guardiola þegar hann var spurður út í áhuga á leikmanninum.

Hér að neðan má sjá viðbrögð Guardiola.

Athugasemdir
banner