Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
banner
   fim 12. janúar 2023 19:17
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Lífstíðarbönn eftir að viðbjóðurinn vall upp úr skýrslunni
Mynd: Heimavöllurinn
Heimavöllurinn er klár í nýtt fótboltaár og ýmsar vendingar hafa þegar orðið í boltanum á nýju ári. Stórtíðindi af lífstíðarbönnum fjögurra þjálfara úr Bandarísku úrvalsdeildinni hafa vakið mikla athygli en gríðarlega stór rannsókn var nýlega gerð á ofbeldi og ofbeldismenningu í deildinni. Daði Rafnsson þekkir vel til í bandaríska boltanum og mætir til að fara yfir málin. Auðvitað í boði Dominos, Heklu og Orku Náttúrunnar.

Á meðal efnis:

- Rosaleg tíðindi frá Bandaríkjunum

- Eitruð menning í íþróttum

- Viðbjóðurinn vall upp úr skýrslunni

- Hvað næst?

- Leiðir í átt að heilbrigðara íþróttaumhverfi

- Bylgjurnar byrja í BNA

- Huggulegir áfangastaðir hjá atvinnukonunum okkar

- Veganveisla Dominos með strákunum okkar á HM

- ON styður við umfjöllun um knattspyrnu kvenna

- Spennandi stórmót 2023

- Heklan tekur slaginn, innan vallar sem utan

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos, Heklu og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner
banner