Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   sun 11. maí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Tveir leikir í Bestu karla og þrír í Mjólkurbikar kvenna
Breiðablik heimsækir KA
Breiðablik heimsækir KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sjötta umferð Bestu deildarinnar lýkur í kvöld með tveimur leikjum.

Botnlið KA fær Íslandsmeistara Breiðabliks í heimsókn. KA getur komið sér upp úr fallsæti með sigri en Breiðablik getur jafnað Vestra að stigum á toppnum.

Víkingur fær FH í heimsókn. Víkingur kemst á toppinn með sigri en FH getur unnið annan leik sinn í röð og komist upp úr fallsæti

Bestu deildarliðin koma inn í Mjólkurbikar kvenna í 16-liða úrslitin sem hefjast í dag. Þór/KA fær KR í heimsókn og ÍBV og Völsungur eigast við. Þá er Bestu deildarslagur milli FHL og Breiðabliks. Þá er einn leikur í 2. deild kvenna.

sunnudagur 11. maí

Besta-deild karla
17:30 KA-Breiðablik (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)

Mjólkurbikar kvenna
13:00 Þór/KA-KR (Boginn)
14:00 FHL-Breiðablik (Fjarðabyggðarhöllin)
17:00 ÍBV-Völsungur (Þórsvöllur Vey)

2. deild kvenna
14:00 Smári-Vestri (Fagrilundur - gervigras)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 6 4 1 1 13 - 5 +8 13
2.    Vestri 6 4 1 1 8 - 2 +6 13
3.    Breiðablik 6 4 1 1 11 - 8 +3 13
4.    KR 6 2 4 0 19 - 11 +8 10
5.    Valur 6 2 3 1 14 - 10 +4 9
6.    Stjarnan 6 3 0 3 9 - 10 -1 9
7.    Afturelding 6 2 1 3 4 - 7 -3 7
8.    ÍBV 6 2 1 3 7 - 11 -4 7
9.    Fram 6 2 0 4 10 - 11 -1 6
10.    ÍA 6 2 0 4 6 - 15 -9 6
11.    FH 6 1 1 4 9 - 11 -2 4
12.    KA 6 1 1 4 6 - 15 -9 4
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 2 2 0 0 8 - 2 +6 6
2.    Sindri 2 1 1 0 7 - 2 +5 4
3.    Völsungur 1 1 0 0 4 - 1 +3 3
4.    ÍH 1 1 0 0 3 - 0 +3 3
5.    Vestri 1 1 0 0 1 - 0 +1 3
6.    KÞ 1 0 1 0 1 - 1 0 1
7.    Álftanes 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    ÍR 1 0 0 1 1 - 3 -2 0
9.    Dalvík/Reynir 1 0 0 1 1 - 4 -3 0
10.    Einherji 1 0 0 1 0 - 3 -3 0
11.    Fjölnir 1 0 0 1 1 - 5 -4 0
12.    Smári 2 0 0 2 1 - 7 -6 0
Athugasemdir
banner