Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   sun 11. maí 2025 00:16
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Dramatík í Róm - Empoli upp úr fallsæti
Mynd: EPA
Það var dramatík þegar Juventus heimsótti Lazio í leik milli liða sem eru í harðri baráttum um Meistaradeildarsæti.

Randal Kolo Muani kom Juventus yfir snemma í seinni hálfleik þegar hann skallaði boltann í netið. Stuttu síðara urðu leikmenn Juventus manni færri þegar Pierre Kalulu fékk að líta rauða spjaldið fyrir að kýla til Taty Castellanos.

Þegar sex mínútur voru komnar framyfir venjulegan leeiktíma jafnaði Matias Vecino metin og tryggði Lazio stig. Þessi úrslit þýða að Juventus er í 4. sæti með 64 stig eftir 36 umferðir. Lazio er með jafn mörg stig í 5. sæti.

Empoli lagði Parma og stökk upp úr fallsæti og því eru Íslendingaliðin Lecce og Venzia í fallsætum. Como vann góðan sigur á Cagliari.

Como 3 - 1 Cagliari
0-1 N. Adopo (22' )
1-1 M. Caqueret (40' )
2-1 G. Strefezza (45' )
3-1 P. Cutrone (77' )

Lazio 1 - 1 Juventus
0-1 Kolo Muani (51' )
1-1 Vecino (90' )
Rautt spjald: Pierre Kalulu (60' )

Empoli 2-1 Parma
1-0 J. Fazzini (11' )
1-1 M. Djuric (73' )
2-1 F. Anjorin (86' )
Rautt spjald: L. Valenti, Parma (31')
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 35 23 8 4 55 25 +30 77
2 Inter 35 22 8 5 73 33 +40 74
3 Atalanta 35 20 8 7 71 31 +40 68
4 Juventus 36 16 16 4 53 33 +20 64
5 Lazio 36 18 10 8 59 46 +13 64
6 Roma 35 18 9 8 50 32 +18 63
7 Bologna 36 16 14 6 54 41 +13 62
8 Milan 36 17 9 10 58 40 +18 60
9 Fiorentina 35 17 8 10 53 35 +18 59
10 Como 36 13 9 14 48 49 -1 48
11 Torino 35 10 14 11 39 40 -1 44
12 Udinese 35 12 8 15 38 49 -11 44
13 Genoa 35 9 12 14 30 43 -13 39
14 Cagliari 36 8 9 19 37 54 -17 33
15 Parma 36 6 14 16 41 56 -15 32
16 Verona 35 9 5 21 30 63 -33 32
17 Empoli 36 5 13 18 29 56 -27 28
18 Lecce 35 6 9 20 24 57 -33 27
19 Venezia 35 4 14 17 28 49 -21 26
20 Monza 35 2 9 24 25 63 -38 15
Athugasemdir
banner
banner
banner