Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
   lau 10. maí 2025 22:09
Brynjar Óli Ágústsson
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Alexander Rafn Pálmason, leikmaður KR.
Alexander Rafn Pálmason, leikmaður KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er mjög góð. Mjög glaður með þennan leik og með mig sjálfan,'' sagði Alexander Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 4-1 sigur gegn ÍBV í 6. umferð bestu deild karla.


Lestu um leikinn: KR 4 -  1 ÍBV

Alexander skrifaði blað í sögunni með því að vera sá yngsti sem hefur byrjað leik í efstu deild og sá yngsti sem hefur skorað mark í efstu deild (15 ára og 33 daga gamall). Þar með sló hann met Eiðs Smára.

Bjóstu við því að byrja leikinn í dag?

„Nei eiginlega ekki en maður veit aldrei hvað Óskar gerir. Þetta var mjög gaman. Ég var í skýjunum, ég fór beint heim og hringdi í alla og lét þau vita.''

Í markinu datt boltinn bara fyrir mig og ég sá bara þetta horn. Þetta var geðveikt, ég er ekkert eðlilega glaður með þetta. Markmiðið er að fá enn fleiri mínútur og berjast fyrir mínu.'

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir