Rafn Markús þjálfari Njarðvíkur var svekktur í leikslok þegar hans menn töpuðu 4-1 á JÁVERK-vellinum í Inkasso deildinni í kvöld. Njarðvíkingar sitja því í 10. sæti deildarinnar þegar fyrri umferðinni er lokið. „ Þetta var mjög svekkjandi að fá ekkert útúr þessu, en þeir skora náttúrulega fjögur og þú vinnur ekki þannig. Við gefum þeim tvö mörk og nýtum ekki færin."
Aðspurður í lok viðtals var Rafn spurður hvort hann hefði í hyggju að taka fram skóna en hann þvertók fyrir þann möguleika með bros á vör. „Neihei það eru engar líkur á því" sagði Rafn Markús.
Aðspurður í lok viðtals var Rafn spurður hvort hann hefði í hyggju að taka fram skóna en hann þvertók fyrir þann möguleika með bros á vör. „Neihei það eru engar líkur á því" sagði Rafn Markús.
Athugasemdir