Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
Betkastið - Eru öll lið svona jöfn í neðri deildunum?
Leiðin úr Lengjunni: Áhyggjur aukast í Árbænum og ÍR tók Breiðholtsslaginn
Útvarpsþátturinn - Í návígi við Gulla Jóns og Bestu
   þri 12. september 2023 22:36
Heimavöllurinn
Heimavöllurinn: Uppgjör á Lengjudeildinni 2023
Lokapartý Lengjunnar
Lokapartý Lengjunnar
Mynd: Heimavöllurinn
Lengjudeildinni lauk með látum síðastliðinn laugardag og komið að því að gera deildina upp hér á Heimavellinum. Gestir þáttarins þekkja deildina inn og út en það eru knattspyrnuþjálfararnir Anton Ingi Rúnarsson og Magnús Örn Helgason. Þátturinn er í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.

Á meðal efnis:

-Ítarleg Lengjuyfirferð

- Litla veislan á Vivaldi

- Reynslan dýrmæt á lokasprettinum

- Vonbrigði í Kórnum

- ON-leikmenn hvers liðs

- Hvaða liðssamsetning virkar?

- Stefnir í annað umbreytingartímabil í Mosó?

- Hvernig rímuðu spárnar við niðurstöðuna?

- Suðurnesjaþema í Dominos spurningunni

- Kaótík og skemmtilegheit

- Besti leikmaður, þjálfari og efnilegust

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner