Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 12. október 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Undankeppni HM í dag - Tvö af verstu liðunum mætast
Ildefons Lima, leikmaður Andorra.
Ildefons Lima, leikmaður Andorra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Danmörk hefur ekki enn fengið á sig mark í undankeppninni.
Danmörk hefur ekki enn fengið á sig mark í undankeppninni.
Mynd: EPA
Síðasti dagurinn í þessum landsleikjaglugga í Evrópu fer fram í dag, þriðjudag.

England spilaði við Andorra um liðna helgi en fær aðeins erfiðari leik í dag þegar liðið tekur á móti Ungverjalandi á Wembley. Það ætti samt að vera leikur sem England mun vinna.

Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal mæta Lúxemborg á sama tíma og tvær af verstu fótboltaþjóðum Evrópu - Andorra og San Marínó - eigast við.

Danmörk, sem hefur ekki enn fengið á sig mark í undankeppninni, mætir Austurríki í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fær Danmörk á sig mark þar?

þriðjudagur 12. október

WORLD CUP: A-riðill
18:45 Portúgal - Lúxemborg
18:45 Serbía - Azerbaijan

WORLD CUP: B-riðill
18:45 Kósóvó - Georgia
18:45 Svíþjóð - Grikkland

WORLD CUP: C-riðill
18:45 Búlgaría - Norður Írland
18:45 Litháen - Sviss

WORLD CUP: D-riðill
14:00 Kasakstan - Finnland
18:45 Úkraína - Bosnia Herzegovina

WORLD CUP: F-riðill
18:45 Danmörk - Austurríki (Stöð 2 Sport 3)
18:45 Færeyjar - Skotland
18:45 Israel - Moldova

WORLD CUP: I-riðill
18:45 Albanía - Pólland
18:45 England - Ungverjaland (Stöð 2 Sport 2)
18:45 San Marino - Andorra
Athugasemdir
banner
banner