Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 13. mars 2020 14:40
Magnús Már Einarsson
Liverpool lokar æfingasvæðinu
Liverpool hefur ákveðið að banna æfingar í óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar.

Ekki hafa komið upp smit hjá Liverpool en félagið vill ekki taka óþarfa áhættu.

Leikmenn liðsins hafa því fengið æfingaáætlun sem þeir eiga að fylgja heima hjá sér.

Búið er að fresta öllum leikjum í ensku úrvalsdeildinni næstu tvær vikurnar.
Athugasemdir