Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
banner
   fim 13. júní 2024 21:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Haddi er mikill Framari - „Ætlum okkur alla leið"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net ræddi við Hallgrím Jónasson þjálfara KA eftir 3-0 sigur liðsins á Fram í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Liðið er komið í undanúrslit keppninnar þriðja árið í röð.

Lestu um leikinn: KA 3 -  0 Fram

„Gríðarlega ánægður. Flottur leikur hjá okkur í dag, spiluðum á móti sterku liði Fram og vinnum 3-0 og mér fannst við eiga góða frammistöðu," sagði Haddi.

„Við vorum ótrúlega duglegir. Vorum tilbúnir að berjast fyrri hvorn annan. Við vorum búnir að tala um að bikarinn gæti verið gulrót fyrir okkur í sumar, þetta er búið að vera erfið brekka fyrir okkur í sumar og oft geta svona leikir skotið manni í gang. Við erum orðnir bikarlið, þriðja árið í röð sem við förum í undanúrslit og ætlum okkur alla leið."

Haddi hrósaði Fram gríðarlega mikið að lokum þar sem KA fékk að nýta völlinn þeirra í Evrópuævintýrinu sínu á síðustu leiktíð.

„Svona sigrar gefa manni. Fram er uppáhalds lið okkar KA manna í Reykjavík. Komu ótrúlega vel fram við okkur í fyrra í Evrópuævintýrinu og voru tilbúnir að leggja okkur þvílíka hjálparhönd. Við erum miklir Framarar hérna fyrir norðanen samt vildi ég vinna leikinn og sem betur fer tókst það," sagði Haddi.


Athugasemdir
banner