Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, spáir því að Manchester City vinni Englandsmeistaratitilinn fimmta árið í röð.
Nýtt tímabil fer af stað á föstudag og Carragher hefur opinberað spá sína fyrir fyrstu sex sætin. Spá hans um Englandsmeistara kemur ekkert á óvart.
Nýtt tímabil fer af stað á föstudag og Carragher hefur opinberað spá sína fyrir fyrstu sex sætin. Spá hans um Englandsmeistara kemur ekkert á óvart.
Hann spáir því að Liverpool endi í þriðja sæti, fyrir neðan Arsenal sem hann spáir öðru sæti. Carragher hefur talað fyrir þörf Liverpool á að styrkja sig á miðsvæðinu.
Í spá hans er Tottenham í fjórða sæti og Manchester United í því fimmta. Hann setur svo Aston Villa í sjötta sæti.
1? ???
— Sky Bet (@SkyBet) August 9, 2024
2? Arsenal
3? ???
4? Spurs
5? Man Utd
6? ???@Carra23 ranks his top 6 clubs ahead of the return of the Premier League ???? pic.twitter.com/6vOppZrp7b
Athugasemdir