Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   fös 14. febrúar 2020 15:30
Magnús Már Einarsson
Kalla eftir því að stig verði tekin af Sheffield Wednesday
Mörg félög í ensku Championship deildinni hafa kallað eftir því að stig verði tekin af Sheffield Wednesday ef félagið reynist hafa brotið reglur þegar eigandinn Dejphon Chansiri keypti heimavöll félagsins.

Sheffield Wednesday var ákært vegna málsins í nóvember og rannsókn er í gangi.

Chansiri, eigandi Sheffield Wednesday, keypti Hillsborough leikvanginn af félaginu á 60 milljónir punda tímabilið 2017/2018.

Sheffield Wednesday segist ekki hafa brotið neinar reglur en önnur félög vilja sjá þunga refsingu ef um brot er að ræða.

Sheffield Wednesday er í 12. sæti í Championship deildinni og siglir lygnan sjó.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 14 9 4 1 39 13 +26 31
2 Stoke City 14 8 3 3 21 9 +12 27
3 Middlesbrough 14 7 5 2 17 12 +5 26
4 Millwall 14 7 3 4 16 19 -3 24
5 Charlton Athletic 14 6 5 3 16 11 +5 23
6 Preston NE 13 6 4 3 17 12 +5 22
7 Bristol City 14 6 4 4 21 17 +4 22
8 Hull City 14 6 4 4 23 22 +1 22
9 Birmingham 14 6 3 5 19 15 +4 21
10 Ipswich Town 13 5 5 3 22 15 +7 20
11 Derby County 14 5 5 4 18 18 0 20
12 Watford 14 5 4 5 18 17 +1 19
13 Leicester 14 4 6 4 16 15 +1 18
14 West Brom 14 5 3 6 12 15 -3 18
15 QPR 13 5 3 5 16 21 -5 18
16 Wrexham 13 4 5 4 19 19 0 17
17 Swansea 13 4 5 4 13 13 0 17
18 Blackburn 13 5 1 7 13 17 -4 16
19 Oxford United 14 3 4 7 15 20 -5 13
20 Portsmouth 13 3 4 6 10 17 -7 13
21 Southampton 13 2 6 5 13 19 -6 12
22 Sheffield Utd 14 3 0 11 11 26 -15 9
23 Norwich 13 2 2 9 12 20 -8 8
24 Sheff Wed 13 1 4 8 10 25 -15 -5
Athugasemdir
banner
banner