Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
banner
   mán 14. október 2019 21:15
Brynjar Ingi Erluson
Godsamskipti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var líf og fjör á Twitter í kvöld á meðan landsleikur Íslands og Andorra fór fram í undankeppni Evrópumótsins en þá fylgdist fólk einnig með leik Frakklands og Tyrklands.

Ísland kláraði sitt á meðan Tyrkir náðu inn jöfnunarmarki gegn Frakklandi á 82. mínútu og ljóst að það mun reynast íslenska liðinu erfitt að tryggja sig beint inn á EM.

Hér fyrir neðan eru helstu færslurnar yfir leikjunum í kvöld.


















Athugasemdir
banner
banner