Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
Siggi hæstánægður: Þetta eru erfiðustu sigrarnir að ná í
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
Gunnar Heiðar: Missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum
Venni: Ef það er innan seilingar og í augnsýn þá er bjánalegt að stefna ekki á það
Hemmi: Þetta var eins og skotæfing í 90 mínútur
Bjarni Jó: Á bólakafi í fallbaráttu
Gunnar Már: Hræddur þar til hann flautaði leikinn af
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
   sun 15. ágúst 2021 18:48
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Kemur í ljós hvort við séum með pung og gæði til að fara alla leið"
Hallgrímur Jónasson.
Hallgrímur Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Í fyrsta lagi erum við gríðarlega ánægðir með að hafa unnið hér á heimavelli, held við séum búnir að vinna alla leikina hér á Greifavellinum." Sagði Hallgrímur Jónasson aðstoðarþjálfari KA eftir 2-1 sigur liðsins á Stjörnunni í dag.

Lestu um leikinn: KA 2 -  1 Stjarnan

„Þetta var erfiður leikur, Stjarnan gerði vel. Við spiluðum ágætis leik en við vorum kannski heppnir í fyrri hálfleik að fá ekki fleiri mörk á okkur. Mér finnst að við hefðum átt að gera mun betur í markinu sem við fáum á okkur. Við vinnum á heimavelli og skorum tvö mörk, erum gríðarlega ánægðir með það."

Dusan Brkovic fékk rautt spjald undir lok leiksins. Hallgrímur segir að það hafi örugglega verið réttur dómur.

„Þeir hoppa báðir upp og skella saman og ákveður að dæma á varnarmanninn, ég get ekki dæmt um það, því miður rautt spjald númer tvö hjá honum og hann er að fara í tveggja leikja bann og það er ekki gott fyrir okkur. Þetta er örugglega bara réttur dómur."

Eftir leikinn er KA í 2. sæti þremur stigum frá toppliði Vals. Hallgrímur telur að liðið sé þar sem það á að vera, í toppbaráttu.

„Við erum þar sem við viljum vera og teljum okkur nógu góða til að vera þarna og nú koma alvöru leikir, við eigum tvo leiki á móti Breiðablik og þá kemur í ljós hvort við séum með pung og gæði til að fara alla leið."
Athugasemdir
banner
banner
banner