Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   sun 15. ágúst 2021 20:04
Arnar Laufdal Arnarsson
Siggi Höskulds: Svekktir í dag en áfram gakk
Áfram gakk segir Siggi
Áfram gakk segir Siggi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Höskuldsson þjálfari Leiknismanna var svekktur eftirt ap gegn FH í kvöld en liðin áttust við á Kaplakrikavelli í dag.

„Mér fannst við flottir í fyrri hálfleik og fannst við vera aðeins að taka yfir leikinn í enda fyrri hálfleiks en svo koma mistök og við gefum þeir mark á silfurfati og svo fannst mér við koma sterkir inn í seinni hálfleikinn og mér leið eins og við værum að fara koma til baka en þá töpum við boltanum, skyndisókn og mark og svo mark úr horni og það drap leikinn og við náðum aldrei takti eftir það."

Lestu um leikinn: FH 5 -  0 Leiknir R.

Leiknismenn voru oft á tíðum að koma sér í flottar stöður inn í teig FH-inga og á köntunum en náðu ekki að skapa mikið úr þeim stöðum.

„Ég er ekki beint ósáttur ég er bara svekktur að við náðum ekki að nýta fínar stöður sem við fengum, Sólon og Manga að spila í fyrsta skipti saman frammi, þeir þurfa bara aðeins að spila sig saman, eins og þú sagðir við komumst í margar flottar stöður, svekkjandi að ná ekki að klára það en engar áhyggjur af því."

Hvernig horfir Siggi á restina af tímabilinu þar sem Leiknir eru ekki að fara falla og ná ekki evrópusæti?

„Framhaldið er bara að tryggja sæti okkar í deildinni og halda áfram að bæta okkur, erum svekktir í dag en bara áfram gakk og halda eitthvern veginn áfram að spila eins og við höfum verið að gera í sumar, þá koma fleiri stig og ég held það sé mikilvægt að séum að einbeita okkur að bæta okkur sem lið."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan en þar talar Siggi t.d. um breytingarnar á byrjunarliðinu og vítapsyrnudóminn í leiknum.
Athugasemdir