Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
   fim 15. ágúst 2024 21:43
Matthías Freyr Matthíasson
Túfa: Vantar meira „killer" í okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er vond. Eins og þú segir mjög svekkjandi tap. Mér fannst óþarfi að tapa þessum leik. Mér fannst við fá fleiri og betri færi en það vantar hjá okkur þetta síðsta 10 % sem er ekki alveg tengt fótboltanum eða taktíkinni. Það vantar meira ruthless eða aðeins meira killer í okkur til að drepa leikinn" sagði Túfa þjálfari Vals eftir vont 0 - 2 tap gegn Breiðabliki í kvöld. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  2 Breiðablik

„Aldrei, baráttan um titilinn er ekki búin. Alveg fram á síðustu stundu. Það er ekki í mínu DNA og það er ekki í DNA hjá klúbbnum. Það eru níu leikir eftir og það eina sem skiptir máli núna er að standa upp á morgun og ekkert að vorkenna sjálfum sér og vera klár í næstu æfingu og vera klár í næsta leik sem er á mánudaginn á móti FH sem er líka gríðarlega mikilvægur leikur fyrir okkur og það er það eina sem telur að stíga upp eftir að hafa verið kýldur svona niður eins og í dag"

Nánar er rætt við Túfa hér að ofan.


Athugasemdir
banner