Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
banner
   mið 13. ágúst 2025 22:12
Stefán Marteinn Ólafsson
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Lengjudeildin
Gunnar Már Guðmundsson þjálfari Fjölnis
Gunnar Már Guðmundsson þjálfari Fjölnis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fjölnismenn tóku á móti Njarðvíkingum í kvöld þegar heil umferð fór fram í Lengjudeild karla. 


Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  2 Njarðvík

„Við köstum þessum leik frá okkur" sagði Gunnar Már Guðmundsson svekktur eftir tapið í kvöld. 

„Mér finnst við leggja helling inn. Þeir ná nátturlega að pinna okkur niður en náðu ekki að skapa sér opin færi í fyrri hálfleiknum" 

„Inn í seinni hálfleikinn þá fannst mér við spila vel og allt það en við töpum samt leiknum. Mér finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur. Við þurfum fleirri sénsa og svo erum við bara að gefa mörk" 

„Mér fannst leikurinn spilast ágætlega, þetta er nátturlega mjög gott lið þetta Njarðvíkurlið og mér fannst við vera að mæta þeim. Við lentum í smá vandræðum þegar þeir náðu að læsa okkur niðri og vandræði við að koma okkur út úr því" 

„Fannst við komast vel inn í leikinn en ég veit ekki hvað gekk á þarna þegar við gefum markið. Við fáum mark í andlitið eftir útspark og fyrra markið fannst mér líka ódýrt. Þeir opna okkur skyndilega, galopna okkur" 

Nánar er rætt við Gunnar Már Guðmundsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner