Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   fim 16. janúar 2025 11:00
Elvar Geir Magnússon
0,3% líkur á að Man Utd falli úr úrvalsdeildinni
Manchester United situr í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið á leik gegn Southampton í kvöld.

„Þessi leikur segir miklu meira um það hvar við erum staddir en síðustu leikir," sagði Rúben Amorim, stjóri Manchester United, á fréttamannafundi en United vann Arsenal í bikarnum.

Ofurtölva Opta segir að stuðningsmenn Manchester United þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af því að liðið gæti fallið úr deildinni. Aðeins séu 0,3% líkur á að það gerist.

Southampton er dauðadæmt samkvæmt Ofurtölvunni og Leicester nánast líka.

Líkur á að lið falli:
Southampton 99,7%
Leicester 86,9%
Wolves 35,7%
Ipswich 56,7%
Everton 19,8%
Man Utd 0,3%
Palace 0,4%
Spurs 0,1%

Líkur á Englandsmeistaratitli:
Liverpool 86,5%
Arsenal 13%
Newcastle 0,2%
Man City 0,2%
Forest 0,1%
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner