Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
   fös 16. maí 2025 20:17
Anton Freyr Jónsson
Berglind Björg: Auðvitað er það alltaf markmiðið
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér líður mjög vel. Þetta var góður leikur að okkar hálfu og það var frábært að ná að klára þennan leik í fyrri hálfleik." sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður Breiðablik eftir 4-0 sigurinn á Val í Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Valur

„Auðvitað er það alltaf markmiðið og það gékk bara fullkomnlega upp í dag."

„Mér fannst við bara verjastr ótrúlega vel allan leikinn og í rauninni nýttum þau færi sem við fengum. Við hefðum geta verið með betri færanýtingu í seinni hálfleik en ég er bara gríðarlega sátt með 4-0 sigur."

Berglind Björg skoraði tvö mörk í kvöld en hún er nýkomin til Breiðablik eftir að hafa yfirgefið Val eftir síðasta tímabil.

„Tilfinningin var mjög góð, það er alltaf gaman að skora."

Viðtalið við Berglindi má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner