Manuel Ugarte, skotmark Manchester United, er ekki í leikmannahópi PSG fyrir leik liðsins gegn Le Havre í fyrstu umferð frönsk deildarinnar.
Miðjumaðurinn er ofarlega á óskalista United en enska félagið er ekki tilbúið að greiða þá upphæð sem franska félagið vill fá fyrir hann.
Miðjumaðurinn er ofarlega á óskalista United en enska félagið er ekki tilbúið að greiða þá upphæð sem franska félagið vill fá fyrir hann.
Ugarte er úrúgvæskur miðjumaður sem keypur var fyrir ári síðan. Áætlað er að hans hlutverk hjá PSG hafi minnkað talsvert við komu Joao Neves í umar.
Joao Neves og Willian Pacho eru báðir í hópnum fyrir leikinn gegn Le Havre. Pacho kom líkt og Neves til PSG í sumar. Carlos Soler, skotmark West Ham, er sömuleiðis í hópnum hjá frönsku meisturunum.
Athugasemdir