Framtíð Ten Hag ákveðin í dag - Zubimendi til City - Liverpool horfir til Frankfurt - Sane aftur til Englands
   mán 16. september 2024 18:26
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Fylkis og Víkings: Aron Þrándar og Karl Friðleifur snúa aftur
Aron Elís Þrándarson.
Aron Elís Þrándarson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir, sem er í neðsta sæti Bestu deildarinnar, tekur á móti Víkingi klukkan 19:15. Víkingur getur endurheimt toppsæti deildarinnar með sigri.

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings gerir tvær breytingar frá 3-0 sigrinum gegn KR á föstudaginn.

Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  6 Víkingur R.

Aron Elís Þrándarson og Karl Friðleifur Gunnarsson koma inn eftir leikbann og eru í byrjunarlið Víkings. Jón Guðni Fjóluson og Gunnar Vatnhamar setjast á bekkinn.

Emil Ásmundsson leikmaður Fylkis tekur út leikbann. Halldór Jón Sigurður Þórðarson kemur inn í byrjunarliðið í hans stað. Það er eina breytingin hjá Fylki frá 0-0 jafntefli gegn Vestra í síðustu umferð.

Byrjunarlið Fylkir:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Segatta
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Sigurbergur Áki Jörundsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson

Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
8. Viktor Örlygur Andrason (f)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
17. Ari Sigurpálsson
19. Danijel Dejan Djuric
20. Tarik Ibrahimagic
21. Aron Elís Þrándarson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
25. Valdimar Þór Ingimundarson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner