Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
   fös 17. mars 2023 12:26
Fótbolti.net
Enski boltinn - Lengi verið eitrað andrúmsloft á Goodison
Everton kemur nokkuð mikið við sögu í þættinum í dag.
Everton kemur nokkuð mikið við sögu í þættinum í dag.
Mynd: EPA
Magnús Geir Eyjólfsson, fréttamaður á RÚV, er gestur í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag. Hann settist niður með Gumma og Steinke og fór yfir stöðuna.

Magnús Geir er stuðningsmaður Everton en það er ekki auðvelt í dag og hefur ekki verið síðustu árin. Það ríkir mikið stefnuleysi hjá félaginu og því er illa stjórnað.

Í þættinum í dag var farið yfir stöðuna hjá Everton og þá var farið yfir leiki vikunnar í Evrópukeppnum og í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, féll úr leik í Evrópudeildinni í gær gegn Sporting, liðinu sem er í fjórða sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar.

Þá að lokum var hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum en það er spilað í bæði deild og bikar.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér að ofan eða í öllum hlaðvarpsveitum. Góða skemmtun.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner