sun 17. nóvember 2019 20:10 |
|
Kvennakór frá Moldóvu söng þjóðsöng Íslands

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.
Fyrir leikinn þjóðsöngvar þjóðanna tveggja sungnir af kvennakór frá Moldóvu.
„Þjóðsöngvarnir eru að baki en það var moldóvskur kvennakór sem söng þá! Náðu íslenska söngnum bara nokkuð vel! Börn með downs heilkenni sem fylgdu liðunum út á völlinn og skemmtu sér gríðarlega vel meðan þjóðsöngvarnir voru sungnir," skrifaði Elvar Geir Magnússon í beinni textalýsingu.
RÚV hefur birt myndband og má sjá það hérna.
Á föstudaginn gerði Ísland markalaust jafntefli við Tyrkland í Istanbúl. Fyrir þann leik heyrðist ekki í þjóðsöng Íslands fyrir bauli í tyrkneskum áhorfi. Moldóvarnir sýndu meiri virðingu.
Þessi flutningur á þjóðsöngnum var svaðalega flottur, props til Moldóva. #fotboltinet
— Matti Matt (@mattimatt) November 17, 2019
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
22:54
09:00